Fréttir

Fréttir 2019-07-17T18:27:17+00:00
3101, 2018

Halaleikhópurinn frumsýnir Maður í mislitum sokkum

By | janúar 31st, 2018|Categories: Events, Fréttir, leikhús|Tags: |0 Comments

Halaleikhópurinn frumsýnir leikritið Maður í mislitum sokkum eftir Arnmund Backman í leikstjórn Þrastar Guðbjartssonar föstudaginn 2. feb. nk.. Leikritið fjallar um ekkju sem býr í eldriborgara blokk. Dag einn er hún kemur út úr Bónus

1512, 2017

Gunnar and the Rest heldur útgáfutónleika

By | desember 15th, 2017|Categories: Óflokkað|0 Comments

Plötuumslag fyrstu plötu hljómsveitarinnar Gunnar and the Rest er að gefa út sína fyrstu plötu - vínylplötuna First Hits. Að því tilefni blæs hljómsveitin til útgáfutónleika í Hinu húsinu föstudaginn 15. deember kl.

1512, 2017

Norrænt samstarfsverkefni

By | desember 15th, 2017|Categories: Óflokkað|0 Comments

List án landamæra er aðili að norrænu samstarfsverki ásamt Inuti í Stokkhólmi, Kettuki og Kaarisilta í Finnlandi og GAIA safninu í Danmörku. Einn listamaður frá hverju landi tekur þátt í verkefninu og býr til vídjóverk.

Load More Posts

Skráðu þig á póstlistann