List án landamæra er listahátíð sem vinnur að inngildingu fatlaðs listafólks

 

Nýjustu fréttir

 
 

Hjartslættir

Myndlistarsýning í Gerðubergi - stendur til 4. janúar 2025

 
 

Listafólk hátíðarinnar 2024

 

Elín Sigríður María Ólafsdóttir

LISTAMANNESKJA 2024

Bjöllukór tónstofu valgerðar

Heiðursverðlaun 2024

Fjölleikhúsið

LISTHÓPUR 2024

Snorri Ásgeirsson

Heiðursverðlaun 2024

Svartir fuglar

Glænýtt dansverk frumsýnt á List án landamæra í Tjarnarbíói

Svartir fuglar er nýtt dansverk eftir Láru Stefánsdóttur spunnið út frá ljóðum Elísabetar Jökulsdóttur, úr bókinni sem nefnist “Sjáðu, sjáðu mig, það er eina leiðin til að elska mig”, og er samið sérstaklega fyrir Láru Þorsteinsdóttur. 

 

unsplash-image-ilVYjf0J378.jpg
 

 

 
tempImageCxtoug.gif
 

styrktaraðilar

 
 
  • Menningar- og viðskiptaráðuneytið

  • ÖBÍ Réttindasamtök

  • Hitt húsið

  • Reykjavíkurborg

  • Kópavogsbær

  • Hafnarfjarðarbær

  • Myndlistarsjóður

  • Öryggismiðstöðin

  • Tryggingamiðstöð

  • ccp