Loading...
List án landamæra – listahátíð fjölbreytileikans 2019-07-26T21:42:17+00:00

Samsett mynd af verkum Atla Más Indriðasonar, listamanns List án landamæra 2019

NÝJUSTU FRÉTTIR

Atli Már Indriðason, listamaður List án landamæra 2019, opnar sýningu 3. maí

apríl 29th, 2019|

Hljómlist án landamæra 2019

apríl 1st, 2019|

Óskað eftir tilnefningum til listamanns List án landamæra 2019

janúar 24th, 2019|

List án landamæra á Akureyri

maí 22nd, 2018|

NÆSTU VIÐBURÐIR

List án landamæra 2019

4. október - 20. október

Being awarded the title „Artist of the year“ in 2015 was an important recognition as well as encouragement to continue my art production

Karl Guðmundsson

Þið sem hafið staðið að verkefninu eigið mikinn heiður skilinn fyrir eljuna og drifkraftinn sem þið setjið í þetta. Ég er bara orðlaus yfir því..

Svafa Arnarsdóttir, foreldri listamanns

Fjölbreytnin í mannlífinu er kostur sem nýtist okkur til nýrra uppgötvana og auðugra lífs.

List án landmæra

Þátttaka

Markmið okkar er að auka tækifæri fatlaðs listafólks til þátttöku í menningarlífinu allt árið um land allt óháð hvers kyns viðburð eða hátíð um ræðir. Ef þú vilt taka þátt sendu okkur þá póst.

Samstarf

Við viljum koma list fatlaðs fólks á framfæri og koma á samstarfi á milli fatlaðs og ófatlaðs listafólks. Sýnileiki ólíkra einstaklinga er mikilvægur, bæði í samfélaginu og í samfélagsumræðunni.

Sýnileiki

Við viljum kynna og stuðla að fjölbreyttri list með þátttöku fatlaðs listafólks í öllum helstu hátíðum og menningarviðburðum á Íslandi og auka þannig á sýnileika.

Ráðgjöf

Hátíðin starfar sem ráðgjafandi aðili fyrir menningarstofnanir og fatlaða listamenn og aðstoðar við að koma list fatlaðra á framfæri og vinnur að bættu aðgengi og fjölbreytni í menningarlífinu.

 

Nánar um hátíðina

Skráðu þig á póstlistann