23.jpg

LISTAMAður hÁTÍÐARINNAR

Snemma á hverju ári auglýsir hátíðin eftir ábendingum um listamanneskju eða listhóp ársins. Hver sem er má tilnefna listamanneskju úr hvaða listgrein sem er.

Valnefnd ákveður síðan hvaða listafólk mun skipa sérstakan heiðursess á komandi hátíð. Verk listafólksins verður einnig notað í kynningarefni um hátíðina.

DSCF7327.jpg

OPINBER DAGSKRÁ

Listrænn stjórnandi velur öll atriði inn á opinbera dagskrá List án landamæra.

Opinber dagskrá fer öll fram á hverju hausti í Reykjavík.

31116763_361424404353881_3196903269771247616_o.jpg

Utan höfuð-borgar-svæðisins

Viðburðir í nafni List án landamæra eru oft haldnir utan höfuð-borgar-svæðisins og hátíðin hefur verið haldin sérstaklega í sumum landshlutum.