Árlega velur hátíðin listamann ársins og getur hver sem er tilnefnt listamann. Listamaðurinn getur komið úr hvaða listgrein sem er. Verk eftir listamannin fá sértakan heiðursess á hátíðinni það árið og verða þau einnig notuð í kynningarefni um hátíðina.
Það er ekki opið fyrir tilnefningar nákvæmlega núna. Opnað verður fyrir tilnefningar í listafólk hátíðarinnar 2025 í lok ársins árinu 2024 eða byrjun 2025.
Á afmælisári hátíðarinnar breyttum við til og fórum að velja LISTHÓP og LISTAMANNESKJU
Við auglýsum alltaf sérstaklega þegar hægt er að tilnefna listamann. Best er að skrá sig á póstlista hátíðarinnar hér að neðan til þess að missa ekki af tilkynningum.