Listafólk Hátíðarinnar
Árlega velur hátíðin listamann ársins og getur hver sem er tilnefnt listamann. Listamaðurinn getur komið úr hvaða listgrein sem er. Verk eftir listamannin fá sértakan heiðursess á hátíðinni það árið og verða þau einnig notuð í kynningarefni um hátíðina.
Auglýst er sérstaklega eftir tilnefningum snemma á hverju ári.