Hljómsveitin Björgun

 
 
 
Pétur Smári Pétursson

Pétur Smári Pétursson

Guðlaugur Hlynur Búason

Guðlaugur Hlynur Búason

 
 

Pétur Smári Pétursson (1989) og Guðlaugur Hlynur Búason (1995) skipa Hljómsveitina Björgun.


Hljómsveitin varð til á námskeiði í Fjölmennt Haustið 2018. Hljómsveitin vinnur með rafmagnaða hljóðgjafa og snjalltæki. Seinna fór hljómsveitin að notast við green-screen tækni og búa til myndbönd við tónlist sína. Tónlistin er spunnin á staðnum sem síðan er unnið með áfram og myndband gert í grænu herbergi. Dæmi um hljóðgjafa sem sveitin notar eru iPad öpp, midi hljómborð, rafmagnstrommur, rafmagnsgítar og bassa. Bakgrunnur myndbanda hljómsveitarinnar eru m.a. teknar af meðlimum t.d. í borð í bíl og innan veggja Fjölmenntar.

Hljómsveitin Björgun sýnir vídeóverk á List án landamæra 2019.