Back to All Events

OPNUN - Opna hús Listar án landamæra

  • Opna hús Listar án landamæra 94 Hverfisgata Reykjavík, Reykjavíkurborg, 101 Iceland (map)

opið hús

Á hátíðinni árið 2024 verðum við með OPIÐ HÚS á Hverfisgötu 94.

Laugardaginn 12. október opnar OPNA HÚS Listar án landamæra.

Frá klukkan 19:00-21:00 ætlum við að skála og kynna dagskrána.

Á hátíðartímabilinu, 12. október til 3. nóvember, verða myndlistarsýningar, tónleikar, listasmiðjur og allskonar fleiri viðburðir í Opna húsinu.

Þar verður líka hægt að fá sér kaffi og njóta samveru.

Opnunartímar verða auglýstir síðar.

Aðgengi er GRÆNT

Það er skábraut við inngang, engir þröskuldar né tröppur í rýminu og salerni með gott aðgengi. Næsta bílastæði er hinu megin við götuna, þar er blátt bílastæði. Strætó stoppar beint fyrir utan (stoppistoðin Barónstígur).

//

OPEN HOUSE

Throughout the festival in 2024 we will have an OPEN HOUSE at Hverfisgata 94.

On Saturday, October 12, ARTS WITHOUT BORDER OPEN HOUSE will officially open.

From 19:00-21:00 we are going to toast and introduce the program.

During the festival, from October 12 to November 3, there will be art exhibitions, concerts, art workshops and all kinds of other events in the Open House.

Anyone is welcome to have coffee and hang out during opening hours.

Opening hours will be announced soon.

Accessibility is GREEN

There is a ramp at the entrance, no thresholds or steps in the space and a toilet with good accessibility. The nearest parking lot is on the other side of the street, there is a blue parking space. The bus stops right outside (Barónstígur stop).


Later Event: October 12
OPNUN - Hjartslættir