hjartslættir / heartbeats
ENGLISH BELOW
Verið velkomin á opnun samsýningarinnar HJARTSLÆTTIR á Borgarbókasafninu Gerðubergi.
Hjörtu eru rauði þráðurinn í þessari sýningu.
Hjartans mál eru stóru málin en líka lítil augnablik milli ástvina. Hjörtu eru rómantísk en geta líka verið hrollvekjandi. Hjörtu tákna ástina en líka líf og dauða. Hjörtu slá í takt, hjúkrunarfræðingur mælir blóðþrýstinginn og hjartaknúsarinn gefur þér bangsa á valentínusardaginn.
SÝNINGIN STENDUR TIL 16. NÓVEMBER
SÝNENDUR
Vigdís Sigurlaug Kjartansdóttir
Jóna Lára Ármannsdóttir
Þórunn Klara
Ásta Olsen
Ingiríður Halldórsdóttir
Pálína Erlendsdóttir
Elfa Björk Jónsdóttir
AÐGENGI
Aðgengi er GRÆNT
Sýningin er á jarðhæð, það er engir þröskuldar við inngagn, það er aðgengilegt salerni á jarðhæðinni og lyfta upp á aðra hæð. Það er blátt bílastæði við innganginn.
//
ENGLISH BELOW
Welcome to the opening of the group exhibition HEARTBEATS at the City Library Gerðuberg.
Hearts are the common thread in this show.
Matters of the heart are the big issues, but also small moments between loved ones. Hearts are romantic but can also be creepy. Hearts represent love but also life and death. Hearts beat in rhythm, a nurse takes your blood pressure and the heartbreaker gives you a teddy bear on Valentine's Day.
THE EXHIBITIONS IS OPEN UNTIL NOVEMBER 16TH
EXHIBITORS
Vigdís Sigurlaug Kjartansdóttir
Jóna Lára Ármannsdóttir
Þorbjörg Ester Finnsdóttir
Olsen's love
Ingíður Halldórsdóttir
Pálína Erlendsdóttir
ACCESSIBILITY
Accessibility is GREEN
The exhibition is on the ground floor, there are no thresholds at the entrance, there is an accessible toilet on the ground floor and an elevator to the second floor. There is a blue parking space by the entrance.