Tvær smiðjur fyrir fólk á öllum aldri
Samvinnumálverk - JAMMING
Á Gerðarsafni
Starfsfólk og listafólk Barvolam - tékknesk vinnustofa fyrir taugsegið myndlistarfólk - koma í heimsókn alla leið frá Prag til þess sýna myndlista sína en líka til þess að búa til myndlist með þér! Þau hjá Barvolam halda reglulega Jamming listasmiðjur þar sem hópur fólks kemur saman og málar stórt samvinnumálverk. Listafólkið sem sýnir á sýningunni “För eftir ferð / Traces from a Trip” verða á staðnum að mála og gestum er boðið að taka upp pensilinn og skilja eftir sig spor á stóra striganum.
Orð og list
Á Bókasafni Kópavogs
Listasmiðja með Kristínu Dóru Ólafsdóttur sem tvinnar saman skrif og teikningu. Nánari lýsing væntanleg!