Back to All Events

Unglist án landamæra

  • Hitt húsið 7 Rafstöðvarvegur Reykjavík, 110 Iceland (map)

Unglist í samstarfi við hátíðina List án landamæra verður með fjölbreyttar og skemmtilegar listsmiðjur með góðum leiðbeinendur sem henta fyrir öll. Í boði verður leikspuni, leikið með liti og málað á striga, og aðstoðað við upptöku á tónlist og hljóðum. Í lokin verður síðan allsherjar Danspartý þar sem góð tónlist mun óma. Viðburðurinn er tækifæri fyrir skemmtilegt samtal og samveru.

Unglist, listahátíð ungs fólks er vettvangur fyrir ungt og upprennandi listafólk. Þar fá skáldskapur og myndsköpun að flæða frjálst í takti við tónlistarveislur, óheftan dans, lifandi leiklist og aðra viðburði þar sem sköpunargleðin er höfð í öndvegi. Unglist er hátíð nýrra strauma og fjölbreytileika. Taktu þátt í ævintýrinu þér að kostnaðarlausu og njóttu töfra listarinnar á viðburðum Unglistar!

Lesið nánar um Unglist og sjáið dagskrána í heild HÉR

//

Unglist in collaboration with the Art Without Borders festival will have diverse and fun art workshops with good instructors suitable for everyone. There will be improvisation, playing with colors and painting on canvas, and assistance with recording music and sounds. At the end, there will be an all-out dance party where good music will resonate. The event is an opportunity for fun conversation and togetherness.

Unglist, the art festival for young people is a platform for young and aspiring artists. There, fiction and visual creation are allowed to flow freely in rhythm with music parties, unrestrained dancing, live theater and other events where the joy of creativity is brought to the fore. Unglist is a celebration of new trends and diversity. Join the adventure for free and enjoy the magic of art at Unglist's events!

Read more about Unglist and see the full program HERE