Tónlistarnámskeið í samstarfi við Lee Lynch

tonlsitarnamskeid2.jpg

Það er ýmislegt spennandi framundan hjá okkur í haust. Meðal þess er tónlistarnámskeið sem List án landamæra stendur fyrir ásamt Lee Lynch og Hinu húsinu. Á námskeiðinu munu nemendur prufa allskonar hljóðfæri, mynda hljómsveit, taka upp lag, gefa út plötu, gera tónlistarmyndband og halda tónleika. Við ætlum okkur sannarlega stóra hluti í tónlistarbransanum!Námskeiðið hófst fyrir viku og stendur fram í miðjan desember. Við munum deila með ykkur stöðu mála hér á heimasíðunni okkar, á Instagramminu okkar og á Facebook.

ÓflokkaðIris