List án landamæra stendur fyrir listamarkaði í Gerðubergi 12. og 13. október nk. Listamenn, handverksfólk og hönnuðir geta skráð sig og selt verk sín.
Read MoreLeitað er að ungu fólki með fötlun á aldrinum 16 til 30 ára til að taka þátt í nýju sviðsverki. Verkið verður frumsýnt á hátíðinni Reykjavík Dance Festival í nóvember.
Read MoreNý stefnumótun hefur verið unnin fyrir List án landamæra. Örlítið breyttar áherslur eru á hátíðinni auk þess sem hún verður haldin að hausti, en ekki vori eins og áður hefur verið. Lesa má allt um stefnumótunina og nýjar áherslur hér.
Read MoreErt þú með hugmynd að verki eða viðburði sem að þú vilt sýna á List án landamæra? Viltu halda sýningu, tónleikar, vera með gjörning eða opna vinnustofu? Allir geta verið með viðburð á utan-dagskrá List án landamæra 2019. Sæktu um fyrir 13. september 2019
Read MoreAtli Már Indriðason hefur verið valinn listamaður List án landamæra árið 2019. Atli Már mun opna sýningu í Listsal Mosfellsbæjar 3. maí nk.
Read MoreÞriðjudaginn 2.apríl kl. 20:00, fara fram í fjórða skiptið, einstakir tónleikar í Hljómahöll í Reykjanesbæ sem bera nafnið „Hljómlist án landamæra“.
Read MoreListamaður List án landamæra má koma út hvaða listgrein sem er og getur hver sem er tilnefnt listamann. Lögð er sérstök áhersla á listamanninn og verk hans á hátíðinni og auk þess verða verk eftir hann notuð á samfélagsmiðlum hátíðarinnar sem og á prentefni
Read More