Opnun Elínar Sigríðar Maríu Ólafsdóttur

Við sjáum það sem við viljum sjá

Einkasýning Elínar Sigríðar Maríu Ólafsdóttir, E.S.M.Ó., listamannsekju Listar án landamæra 2024, opnaði þann 29. ágúst í Sverrissal Hafnarborgar. Unnur Mjöll Leifsdóttir sýningarstýrði sýningunni.

Sýningin stendur til 3. nóvember, safnið er opið frá klukkan 12-17 alla daga nema þriðjudaga. Aðgangur er ókeypis og aðgengi fyrir fólk með hreyfihömlun er gott.

Elín verður með nokkra viðburði á dagskrá Listar án landamæra, sem byrjar 12. október, við munum birta nánari upplýsingar þegar nær dregur, fylgist með!

Til hamingju Elín!

Hér er myndir frá opnuninni sem Leifur Wilberg Orrason ljósmyndaði.

Myndir frá opnun

 

Myndir af sýningunni

 
List án landamæra