Umsækjandi þarf að geta hafið störf í mars. Umsóknarfrestir er til og með 8. febrúar 2021.
Read MoreUm 50 listamenn deila listsköpun sinni með gestum á hátíðinni 2020, á 10 mismunandi sýningastöðum, sem allir hafa sannað sig sem málsmetandi vettvangur listar í landinu og velja listamenn inn í sitt mengi byggt á því að listamenn hafi eitthvað mikilvægt og gefandi fram að færa.
Og því er svo sannarlega að heilsa á hátíðinni árið 2020 sem fyrri ár!
Ágústa Erla Þorvaldsdóttir, formaður Átaks, félags fólks með þroskahömlun, varaformaður Landssamtakanna Þroskahjálpar og stjórnarkona í stjórn Listar án landamæra lést á Landspítalanum 23. ágúst síðastliðinn.
Read MoreMannréttindi fatlaðra er nýtt hlaðvarp og fræðsluerindi, sem þau Aileen Soffía Svensdóttir og Haukur Guðmundsson sjá um. Hlaðvarpið er hið fyrsta á Íslandi um mannréttindi fatlaðra, með það markmið að auka vitund og þekkingu á mannréttindum fatlaðra.
Töluverð áhersla er lögð á skapandi þætti í lífi fatlaðra, listsköpun og menningu. Talað verður við fatlaða og ófatlaða listamenn, forstöðumenn menningarstofnana, menningarfjölmiðlafólk og listunnendur.
Hlaðvarpið er unnið í samstarfi við List án landamæra.
Birta Guðjónsdóttir, myndlistarmaður og sýningarstjóri, hefur verið ráðin listrænn stjórnandi Listar án landamæra
Read MoreUmsækjandi þarf að geta hafið störf í mars. Umsóknarfrestir er til og með 14. febrúar 2020.
Read MoreSamsýning Listar án landamæra 2019 hefur verið framlengd til sunnudagsins 3. nóvember nk. Við hvetjum alla sem ekki enn hafa lagt leið sína í Gerðuberg til að gera það og skoða þessa frábæru sýningu.
Read MoreList án landamæra býður stjórnendum og skipuleggjendum menningarviðburða á morgunverðarfund föstudaginn 18. október kl. 9:30 í Bergi í Gerðubergi. Yfirskrift fundarins er Aðgengi að menningu fyrir fatlað fólk. Fluttar verða þrjár hugvekjur en auk þess mun hátíðin leggja fram gátlista sem skipuleggjendur ættu að geta stuðst við til að auka aðgengi.
Read MoreList án landamæra heldur ritlistasmiðju fyrir fatlaða listamenn dagana 16., 17. og 18. október. Leiðbeinandi er rithöfundurinn Guðrún Eva Mínervudóttir. Námskeiðinu lýkur með upplestri á lokahátíð Listar án landamæra sunnudaginn 20. október.
Read More